Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
37785Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.05.202430.08.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37785Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37786Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37786Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37787Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37787Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37788Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37788Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37789Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37789Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37790Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37790Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37791Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.05.202430.08.2024<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37791Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37794Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37794Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37796Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.05.202430.08.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37796Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37798Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37798Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37842Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?04.06.202430.09.2024<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37842Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38041Sleep Laboratory Manager - Sleep Medicine07.06.202401.07.2024<p>Landspitali - The National University Hospital of Iceland is looking for an English-speaking sleep laboratory manager to work in Reykjavik. The Department of Sleep Medicine has a strong research program with numerous international collaborations groups and Reykjavik's unique position as the world`s northern-most capital city provides a fascinating set of challenges for sleep and circadian disorders.&nbsp;</p><p>Clinically, the service provides diagnostic and treatment services for all of Iceland covering the full range of sleep disorders, and ventilator care for patients requiring long term ventilatory support throughout the country.</p><p>Extensive work experience is required in a sleep disorders service. The position is available immediately, but starting date is negotiable.</p><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><p>The sleep lab manager works under the direction of the unit's specialists and the main tasks are overseeing the&nbsp;technical aspects of the sleep disorders service including quality assurance, calibration of equipment and verification of signals, equipment safety and maintenance, and supervision and training of scientific staff.&nbsp;</p><p>The role will also involve the scoring of PSG, MSLT, and HSAT studies and working with medical and nursing staff to optimize PAP therapies.&nbsp;</p><p>The sleep lab manager will have a key role in developing the lab manual, quality management system, audit processes and ongoing staff education programs in order to achieve accreditation standards.&nbsp;</p></div><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>Qualification requirements</strong></span></p><ul><li>Extensive work experience is required in a sleep disorders service, including set up and interpretation of level 1 attended polysomnography according to AASM standards for both diagnostic and titration studies</li><li>Tertiary degree in biological or physical sciences</li><li>Completed Registered Polysomnographic Technologist (RPSGT) or equivalent</li><li>Experience in sleep disorders service quality management practices&nbsp;</li><li>Good English skills, both written and verbal</li><li>Trained in Basic Life Support&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="background-color:white;color:black;"><strong>Desirable selection criteria</strong></span></p><ul><li>Experience in sleep disorders service management</li><li>Experience in preparation for accreditation with ESRS, AASM, ASA/NATA or equivalent</li><li>Experience in sleep research</li><li>Willingness to learn Icelandic</li></ul></div>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.isJordan Cunninghamjordan@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span class="text-big" style="background-color:white;color:#3E3E3E;"><strong>Further information about the position and application</strong></span></p><p>Salary is determined according to the current collective agreement concluded by the Minister of Finance and the Economy and a relevant trade union in Iceland.</p><p>All applications must be submitted electronically through the government's recruitment system.&nbsp;</p><p>Submissions should include confirmed diploma transcripts, a confirmation by a previous employer regarding previous work, a full CV and a list of contacts for references and other relevant information. We will review applications as they arrive.&nbsp;</p><p><strong>Informal communication and discussions are encouraged, and interested candidates should contact the following for further information:</strong><span style="color:black;"><strong>&nbsp;</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sif Hansdóttir Director of Pulmonology</span><br><span style="color:#3E3E3E;">via e-mail:&nbsp;</span><a href="mailto:sifhans@landspitali.is"><span style="color:#0000CC;">sifhan@landspitali.is</span></a><span style="color:#0000CC;">&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Jordan Cunningham Director of Sleep Medicine&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">via e-mail&nbsp;</span><span style="color:#0000CC;"><u>jordan@landspitali</u>.is</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Application deadline is the 1<sup>st</sup> of July 2024.&nbsp;</strong></span></p><p>Prospective applicants can be put in contact with the outgoing sleep lab manager upon request.</p><p>Regarding residence and work permit, please look at our&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005">webside</a>.</p><p><strong>To apply for the position, please click the dark blue</strong><span style="background-color:white;color:black;"><strong> </strong></span><span style="background-color:white;color:#000066;"><strong><u>Sækja um starf</u> </strong></span><strong>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign&nbsp;in to&nbsp;the Icelandic State Recruitment system.&nbsp;</strong></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The National Hospital of Iceland is a university hospital providing service to patients, teaching and training for clinical staff and active in scientific research. The hospital offers diverse clinical services in outpatient clinics, inpatient wards and clinical laboratories. The hospital`s support services provide a range of services related to human resources, finance, information technology and operations. At the hospital there is an Employees Association that offers discounts on goods and services for staff and rents out cottages and apartments in various locations around Iceland.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The hospital encourages a healthy lifestyle among staff, by offering free exercise on-site, a healthy selection in canteens, as well as supporting sustainable and healthy commuting options.&nbsp; Foreign applicants may be eligible to pay tax on only 75% of their income for the first three years of employment under Icelandic research and innovation incentives.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38041Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið38044Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild22.05.202418.06.2024<p>Við viljum ráða áhugasaman og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing til starfa með okkur á skilunardeild Landspítala við Hringbraut. Skilunardeildin er spennandi og faglega krefjandi vinnustaður þar sem unnið er náið með sjúklingum í tæknilegu umhverfi. Á deildinni fer fram blóðskilun en einnig kennsla, þjálfun og eftirlit sjúklinga í kviðskilun, en þessar meðferðir eru lífsnauðsynlegar fyrir einstaklinga með lokastigsnýrnabilun. Starf hjúkrunarfræðings á skilunardeild felur í sér mjög fjölbreytta hjúkrun og mikil tækifæri. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, tæknimanna og lækna. Opnunartími deildarinnar er frá 8:00 - 20:00 virka daga og 8:00 - 15:00 um helgar. Unnið er á tvískiptum vöktum og bakvaktir eru utan opnunartíma. Skjólstæðingar deildarinnar eru um 100 talsins og á öllum aldri. Nýráðinn hjúkrunarfræðingur hjá okkur fær góða þjálfun, kennslu og eftirfylgni af reyndum skilunarhjúkrunarfræðingum í 8 - 12 vikur.</p><p>Við bjóðum upp á gott starfsumhverfi með fjölskylduvænum vinnutíma, fyrsta flokks mötuneyti og niðurgreiddar máltíðir, nýuppgerða kaffistofu og svalir með frábæru útsýni.</p><ul><li>Framkvæmd á blóðskilunarmeðferð og ábyrgð á alhliða eftirliti og eftirfylgni með sjúklingi í skilunarmeðferð, þar með talið leiðsögn og kennsla í viðeigandi viðfangsefnum</li><li>Alhliða hjúkrun fyrir sjúklinga með langvinna eða bráða nýrnabilun og fjölskyldur þeirra</li><li>Skráning hjúkrunar, í samræmi við gæðaviðmið Landspítala</li><li>Hæfileiki til þverfaglegrar teymisvinnu og til að vinna sjálfstætt</li><li>Samábyrgð á góðu og innihaldsríku starfsumhverfi</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu starfsumhverfi</li></ul>Landspítali08373SkilunardeildHringbraut101 ReykjavíkBjörg Sigurðardóttirbjorgsig@landspitali.is695-5919<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38044Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38081Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?07.06.202425.06.2024<p>Geðþjónusta Landspítala auglýsir laus til umsóknar spennandi hlutastörf fyrir áhugasama. Um er að ræða störf sem jafningjar (peer supporters) á ýmsum deildum/starfseiningum geðþjónustu. Vinnutími er sveigjanlegur eftir verkefnum hverju sinni. Upphafsdagur starfs er 2. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum með góða samskiptahæfni. Viðkomandi þurfa að hafa persónulega reynslu sem notendur geðheilbrigðisþjónustu, vera tilbúin að deila reynslu sinni í sínu starfi og ígrunda aðstæður, upplifanir, þarfir og reynslu með þjónustuþegum, öðrum jafningjum og samstarfsfólki á deildum</p><p>Starfsþjálfun fer fram með öðrum jafningjum. Ætlast er til að jafningjar séu í reglulegum samskiptum sín á milli og taki þátt í notendaráði geðþjónustu að einhverju marki. Einnig verður jafningjum boðið að fara á námskeið í jafningjastuðningi hafi þeir ekki lokið því. Nýtt starfsfólk fær tækifæri til að hafa áhrif á hvernig, hvar og hvenær starfið er unnið. Hér eru mikil tækifæri til þess að taka þátt í að þróa starfið enn frekar innan geðþjónustunnar og í víðara samhengi.</p><ul><li>Vinna með fólki sem er í þjónustu hjá geðþjónustu Landspítala</li><li>Veita jafningjastuðning við þjónustuþega og stuðla að valdeflingu</li><li>Auka og þróa aðkomu jafningja í starfseminni</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Ýmis fjölbreytt verkefni sem koma að starfi jafningja á deildum</li><li>Þátttaka í skipulagðri starfsemi deildarinnar</li></ul><p>&nbsp;</p><ul><li>Reynsla sem notandi geðheilbrigðisþjónustu er skilyrði</li><li>Að hafa setið námskeið um jafningjastuðning er kostur</li><li>Þekking á batastefnu/valdeflingu er kostur</li><li>Vilji til að vinna að réttindum notenda og geta til að deila eigin reynslu til stuðnings öðrum notendum</li><li>Mjög góð samskiptahæfni, skapandi hugsun og frumkvæði&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki og reglusemi</li><li>Geta til að vinna sjálfstætt</li><li>Góð samstarfshæfni og geta til að vinna í þverfaglegu teymi</li><li>Íslensku- eða enskukunnátta áskilin, önnur tungumálakunnátta er kostur</li><li>Almenn tölvukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Laugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásvegi 71104 ReykjavíkSandra Sif GunnarsdóttirDeildarstjórisandrasg@landspitali.is825-5846Úlla BjörnsdóttirAðstoðardeildarstjóriulla@landspitali.is824-8160<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi, stuðningsfulltrúi, almenn störf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38081Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-40%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38097Sjúkraliðar á bráðamóttöku Landspítala Fossvogi30.05.202428.06.2024<p>Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi vill ráða til starfa öfluga sjúkraliða og bjóðum við nýútskrifaða sjúkraliða jafnt sem reynslumikla velkomna. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum sjúkraliðum sem eru sjálfstæðir í starfi, með ríka þjónustulund og með góða samskiptahæfni. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi og unnið er á þrískiptum vöktum. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í ágúst/september. Nýtt starfsfólk fær einstaklingsmiðaða aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373BráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.isSólveig Wiumsolwium@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38097Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38098Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku Landspítala Fossvogi30.05.202428.06.2024<p>Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á bráðahjúkrun. Í boði eru áhugaverð og fjölbreytt störf með góðu samstarfsfólki. Á deildinni býðst gott tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga til að þróa með sér faglega þekkingu í meðferð og mati á veikum og slösuðum sjúklingum. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi.</p><p>Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun, undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.</p><p>Á deildinni er einnig öflugt fræðslustarf og starfsþróun samkvæmt hæfniviðmiðum bráðahjúkrunar og halda bráðahjúkrunarfræðingar og sérfræðingar í bráðahjúkrun utan um skipulag, leiðsögn og fræðslu.</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum sem eru sjálfstæðir í starfi, með ríka þjónustulund og með góða samskiptahæfni. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Upphaf starfa er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í ágúst/september.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virk þátttaka í þróun hjúkrunar og uppbyggingu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Frumkvæði, faglegur metnaður</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373BráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.isAnna Helga Ragnarsdóttirannahr@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38098Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38099Aðstoðarfólk á bráðamóttöku Landspítala Fossvogi30.05.202428.06.2024<p>Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi vill ráða til starfa öflugt aðstoðarfólk. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullu liðsfólki sem er sjálfstætt í starfi, með ríka þjónustulund og með góða samskiptahæfni. Um er að ræða vaktavinnu, 80-100% starfshlutfall. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í ágúst/september. Lágmarksaldur umsækjanda er 20 ár. Nýtt starfsfólk fær góðan aðlögunartíma undir handleiðslu reyndra starfsmanna.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Flutningur sjúklinga innan deildar og milli deilda</li><li>Áfyllingar á vörum og yfirferð á rýmum, tækjum og búnaði</li><li>Sérhæfð þrif og halda deild snyrtilegri</li><li>Yfirsetur</li><li>Aðstoð við móttöku sjúklinga</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Jákvæðni og lipurð í samskiptum</li><li>Rík þjónustulund og sjálfstæði í starfi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li>Enskukunnátta er kostur</li><li>Skyndihjálparkunnátta er kostur</li><li>Lágmarksaldur umsækjanda er 20 ár</li></ul>Landspítali08373BráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.isAnna Guðný Einarsdóttirannagudb@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;aðstoðarmanneskja, almenn störf, þjónustustörf, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38099Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38103Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202403.06.202402.01.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38103Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38113Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma30.05.202421.06.2024<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80 - 100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust frá 1. júlí 2024 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38113Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38115Sjúkraliði á vöknun Hringbraut31.05.202418.06.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum sjúkraliða til starfa á vöknun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi.</p><p>Á vöknun starfa 3 sjúkraliðar og 17 hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknun er staðsett á 12A og 23A. Deildin þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip.</p><p>Boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða. Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar. Starfið er laust frá 1. ágúst 2024 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Æskilegt starfshlutfall er 70-100%.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga eftir skurðaðgerðir og önnur inngrip.</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar á vöknun</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirbergthey@landspitali.is824-5226Inga Björk Jóhannsdóttiringabj@landspitali.is620-1489<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna, umbótastarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38115Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38132Hjúkrunardeildarstjóri á dagdeild skurðlækninga Fossvogi31.05.202418.06.2024<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun og rekstri til að leiða starfsemi dagdeildar skurðlækninga í Fossvogi.&nbsp;Starfið er unnið í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðuhjúkrunarfræðing og annað starfsfólk.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur skurðlækningaþjónustu dag- og legudeilda. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2024.</p><p>Dagdeild skurðlækninga heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu. Á deildinni starfa um 30 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum og á öðrum deildum spítalans.&nbsp;</p><p>Deildin tekur á móti öllum sjúklingum, bæði fullorðnum og börnum sem fara í aðgerðir á Landspítala í Fossvogi, s.s. HNE, lýta-, æða-, heila og tauga og bæklunarskurðaðgerðir. Um er að ræða dagaðgerðir og undirbúning sjúklinga fyrir stærri aðgerðir. Sjúklingar sem fara í dagaðgerðir eru útskrifaðir samdægurs en sjúklingar sem fara í stærri aðgerðir eru lagðir inn á legudeild.&nbsp;Einnig sinnir deildin sjúklingum fyrir og eftir inngrip á vegum röntgen- og lungnalækna og tekur á móti bráðasjúklingum, s.s. frá bráðamóttöku, öðrum sjúkrahúsum og að heiman.</p><p>Opnunartími deildar er frá 07:00 til 22:00 virka daga. Vinnutímaskipulag er vaktavinna og unnið er á tvískiptum vöktum. Á dagdeild skurðlækninga er frábær starfsandi og metnaður til að ná árangri.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun hjúkrunar á deildinni, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar&nbsp;</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar&nbsp;í samráði við yfirlækna og forstöðufólk skurðlækningaþjónustu</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi í skurðþjónustu&nbsp;</li><li>Starfar náið með deildarstjórum hjúkrunar innan skurðlækningaþjónustu og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á milli</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun eða önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Hæfni til að leiða teymi</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkIngibjörg Guðmundsdóttiringibjgu@landspitali.is824-1573<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:black;">Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</span></li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38132Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38134Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild03.06.202424.06.2024<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Skemmtilegt og lærdómsríkt starf - frábært samstarfsfólk - góður starfsandi - tækifæri til að þróa hæfni í geðhjúkrun, málastjórn, teymisvinnu og samskiptum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Áhugasamur og metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Laugarásnum meðferðargeðdeild í geðþjónustu Landspítala. Laugarásinn er sérhæfð deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Þar er unnið fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma fyrir einstaklinga á aldrinum 18-35 ára. Á deildinni eru 8 sólarhringspláss en að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 100 einstaklingar sækja þjónustu.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Á deildinni er sérstök áhersla lögð á starfsþróun, m.a. fær starfsfólk þjálfun og handleiðslu í áhugahvetjandi samtalstækni og grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar. Einnig er vikuleg starfsmannafræðsla og handleiðsla. Mikið er lagt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku hjúkrunarfræðinga og annarra fagstétta þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Hjúkrunarfræðingum á Laugarásnum stendur til boða að kynnast starfsemi annarra deilda geðþjónustunnar sé þess óskað. Með því móti öðlast viðkomandi haldbæra og góða reynslu af geðhjúkrun og kynnist starfsemi fleiri deilda. Hjúkrunarfræðingar í geðþjónustu Landspítala hafa einnig tækifæri til þess að hljóta sérhæfða fagþjálfun hjá sérfræðingi í geðhjúkrun sem hefur reynst vel fyrir starfsþróun og framgang í starfi. </span><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:rgb(5,99,193);"><u>formi starfsþróunarárs Landspítala</u></span></a><span style="color:rgb(0,0,0);">.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfshlutfall er 80-100% og er fyrst og fremst um dagvinnu að ræða, ásamt því að bakvaktir tilheyra starfinu eftir sex mánaða reynslutíma. Með fullri</span><span style="color:rgb(0,0,204);"> </span><span style="color:rgb(0,0,0);">styttingu vinnuvikunnar miðar 100% starf við 36 tíma vinnuviku. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Söndru Sif deildarstjóra og Úllu aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Markvisst samstarf með fjölskyldum/ aðstandendum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun og öllu sem því starfi tengist, sér í lagi að starfa með ungu fólki&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði sem og leiðtogahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Góð íslenskunnátta er skilyrði&nbsp;&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Laugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásvegi 71104 ReykjavíkSandra Sif Gunnarsdóttirsandrasg@landspitali.is825-5846Úlla Björnsdóttirulla@landspitali.is824-8160<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38134Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38138Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut31.05.202418.06.2024<p>Við auglýsum eftir sjúkraþjálfara í okkar góða hóp á Landspítala við Hringbraut. Um er að ræða tímabundið starf til febrúar 2025. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Hér er kjörið tækifæri til að dýpka þekkingu og verða hluti af skemmtilegri og öflugri liðsheild. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefst því gott tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu. Helstu legudeildir eru hjartadeild, hjarta- og lungnaskurðdeild, almenn kviðarholsskurðdeild, barnadeildir, kvennadeildir og krabbameinsdeildir. Möguleiki er að sinna gæsluvöktum á kvöldin og um helgar eftir aðlögun. Í sjúkraþjálfun á Landspítala er lögð áhersla á fagþróun, rannsóknir, kennslu og þverfaglegt samstarf.</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum aðlögun undir handleiðslu reyndra sjúkraþjálfara.&nbsp;</p><p>Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.&nbsp;Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 klst. á viku vegna styttri vinnuviku en markmiðið er að stuðla að betri heilsu starfsfólks þar sem vinnutíminn er nýttur betur og starfsfólk hefur með því aukna möguleika til þess að samþætta vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð</li><li>Skráning í sjúkraskrárkerfi</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.isRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38138Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38153Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma03.06.202428.06.2024<p>Laus er til umsóknar staða&nbsp;skrifstofumanns/ heilbrigðisritara á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi. Deildin er opin 5 daga vikunnar og þar fer fram meðferð, greining og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma.&nbsp;</p><p>Við viljum ráða sjálfstæðan, þjónustulipran, metnaðarfullan og jákvæðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni. Starfshlutfall er 100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust frá 1. ágúst 2024&nbsp;eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Almenn ritarastörf á deild s.s. símsvörun, tímabókanir og upplýsingagjöf</li><li>Ýmis verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Metnaður, þjónustulipurð og góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð sem og frumkvæði í starfi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Enskukunnátta æskileg</li><li>Stúdentspróf, heilbrigðisritaramenntun og/ eða reynsla af ritarastörfum</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofustörf, móttaka, ritari, skrifstofumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38153Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38157Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma12.06.202410.07.2024<p>Heilbrigðismenntaður einstaklingur með brennandi áhuga á þverfaglegri vinnu með fólki með geðrænar áskoranir óskast til starfa í hlutverk málastjóra í geðrofs- og samfélagsgeðteymi Landspítala. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar. Staðan er laus frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi og er starfshlutfall 80-100%. Eingöngu er um dagvinnu að ræða en sé óskað eftir vöktum er það möguleiki í samstarfi við aðrar deildir geðþjónustu. Með því móti öðlast viðkomandi haldbæra og góða reynslu af geðþjónustu og kynnist starfsemi fleiri deilda.</p><p>Meginverkefni teymanna er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlega geðsjúkdóma og aðstandendum þeirra þverfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og skaðaminnkandi nálgun. Markmið meðferðarinnar er að stuðla að bata, rjúfa félagslega einangrun og auka virkni og lífsgæði í daglegu lífi. Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Málastjórum standa til boða mikil tækifæri til vaxtar í starfi með markvissri handleiðslu og faglegum stuðningi. Lögð er áhersla á að allir málastjórar sæki námskeið í áhugahvetjandi samtalstækni.&nbsp;Í teyminu starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, þroskaþjálfi, atvinnuráðgjafar, jafningi og málastjórar með fjölbreyttan bakgrunn.&nbsp;</p><p>Hlutverk málastjóra er fjölbreytt og felst meðal annars í mati á einstaklingsbundnum þörfum, geðrænum einkennum og eftirfylgd, þróun meðferðaráætlana og vöktun og mat á árangri þjónustunnar. Málastjóri ber ábyrgð á almennum þáttum meðferðarinnar, samskiptum við aðstandendur og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.&nbsp;</p><p>Góður starfsandi ríkir á deild og starfsumhverfið er fjölskylduvænt. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Eygló deildarstjóra og Lilju Dögg aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Málastjórnun, þ.m.t. greining á þjónustuþörf og færni og gerð meðferðaráætlunar</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í meðferð einstaklinga og stuðningi við aðstandendur</li><li>Virk&nbsp;þátttaka&nbsp;í&nbsp;framþróun, uppbyggingu&nbsp;þjónustunnar og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Samskipti, hvatning, fræðsla, leiðbeiningar og heildrænn stuðningur</li><li>Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á að þjónusta og sinna einstaklingum með geðsjúkdóma.</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li><li>Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi, t.d. hjúkrun, sjúkraliðanám, sálfræði, félagsráðgjöf, þroskaþjálfun, iðjuþjálfun eða önnur heilbrigðismenntun er kostur</li><li>Mjög góð samskiptahæfni &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum &nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, önnur tungumálakunnátta er kostur&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild geðrofssjúkdómav/Kleppsgarð 5104 ReykjavíkEygló EinarsdóttirDeildarstjórieygloeie@landspitali.isLilja Dögg BjarnadóttirAðstoðardeildarstjórililjadb@landspitali.is<p><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi eins og við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span><br><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, málastjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38157Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38168Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu05.06.202401.07.2024<p>Við óskum eftir umsjónarmanni svefnrannsókna á Landspítala. Á svefnrannsóknarstofu eru framkvæmdar sérhæfðar klínískar rannsóknir til greininga á svefnvandamálum ásamt meðferðarþjónustu á landsvísu.</p><p>Umsjónarmaður svefnrannsókna starfar undir stjórn sérfræðilækna einingarinnar og er lykilaðili í þróun verklagsreglna,&nbsp;gæðastjórnunar, eftirliti og viðhaldsþjálfun starfsmanna til að uppfylla viðurkennda staðla.&nbsp;</p><p>Gerð er krafa um umfangsmikla starfsreynslu tengda svefnröskunum.&nbsp;Upphaf starfs er samkvæmt samkomulagi.</p><p>Umsjónarmaður svefnrannsókna starfar undir stjórn sérfræðilækna einingarinnar og eru helstu verkefni umsjón með tæknimálum svefnþjónustu, þ.m.t. gæðaeftirlit, umsjón með tækjum og tæknibúnaði ásamt þjálfun annarra starfsmanna á einingunni. Einnig úrlestur gagna, PSG, MSLT og kæfisvefnsskimunarrannsóknum.&nbsp;</p><p>Umsjónarmaður svefnrannsókna er lykilmanneskja í þróun verklagsreglna, gæðastjórnunar, eftirliti og viðhaldsþjálfun starfsmanna til að uppfylla viðurkennda staðla.&nbsp;</p><ul><li>Gerð er krafa um umfangsmikla starfsreynslu tengda svefnröskunum, þ.m.t. uppsetning og túlkun á stig 1 polysomnography (PSG) samkvæmt stöðlum AASM fyrir bæði greiningar- og meðferðarrannsóknir</li><li>Háskólapróf í heilbrigðisvísindum eða öðrum raunvísindum sem nýtist í starfi</li><li>Hafa lokið námi/ þjálfun í svefnmælingum (Polysomnographic Technologist (RPSGT))eða sambærilegu</li><li>Reynsla af gæðastjórnun verkefnum tengdum svefnröskunum</li><li>Reynsla af umsjón svefnrannsóknaþjónustu er æskileg</li><li>Reynsla af undirbúningi faggildingar hjá ESRS, AASM, ASA/ NATA eða samsvarandi er æskileg</li><li>Reynsla af vísindarannsóknum svefnraskana er æskileg</li></ul>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is825-9489Jordan Cunninghamjordan@landspitali.is824-6135<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og afjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, rannsóknir, heilbrigðisvísindi, rannsóknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38168Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38200Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala14.06.202408.07.2024<p>Við leitum af áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstaklingi í skrifstofustarf fyrir starfsmannafélag Landspítala.&nbsp;<br>Um 50% starf er að ræða og mun viðkomandi tilheyra mannauðsdeild Landspítala en starfa fyrir starfsmannafélagið.</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt skrifstofustarf þar sem þjónusta við félagsfólk er í fyrirrúmi. Starfið felst meðal annars í allri umsýslu er varðar orlofshús félagsins, bókanir og uppgjör þeirra í gegnum orlofskerfi. Unnið er í nánu samstarfi við stjórn starfsmannafélagsins að hinum ýmsu verkefnum, s.s. skipulagningu, utanumhaldi og auglýsingum á viðburðum félagsins, skipulagningu íþróttastarfs og afsláttarkjara fyrir félagsmeðlimi í gegnum Spara appið. Þá ber viðkomandi einnig ábyrgð á að halda utan um reikninga fyrir starfsmannafélagið.</p><p>Starfsmannafélag Landspítala starfar í þágu allra starfsmanna spítalans. Á vegum félagsins fer fram margs konar félags- og íþróttastarf og stuðlað er að heilbrigðri útvist með skipulögðum ferðum fyrir starfsmenn og fjölskyldur þeirra. Orlofshús starfsmanna eru 18 og njóta mikilla vinsælda.</p><ul><li>Almenn skrifstofustörf s.s. símsvörun, svörun tölvupósts og upplýsingagjöf</li><li>Þjónusta við félagsfólk, til dæmis vegna skráningar í starfsmannafélagið og bókun orlofshúsa</li><li>Öll umsýsla með orlofshús starfsmannafélagsins, svo sem utanumhald á bókunarkerfi og úthlutun orlofshúsa</li><li>Skipulagning og utanumhald viðburða á vegum starfsmannafélagsins</li><li>Skrifa fréttir og auglýsa viðburði á innri vefum Landspítala</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn starfsmannafélagsins</li></ul><ul><li>Hagnýt menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi</li><li>Mjög góð tölvukunnátta</li><li>Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni</li><li>Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirsigurbjoh@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38200Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38203Skrifstofustjóri á göngudeild gigtar11.06.202421.06.2024<p>Heilbrigðisgagnafræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast til starfa á göngudeild gigtar sem staðsett er á Eiríksgötu 5. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér nýja hluti. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;</p><p>Um er að ræða framtíðarstarf, 80% -100% starfshlutfall í dagvinnu. Starfið veitist sem fyrst eða eftir samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. &nbsp;</p><p>Göngudeild gigtar veitir þjónustu til sjúklinga með margvíslega gigtarsjúkdóma en auk göngudeildarstarfsemi fer þar fram dagdeildarþjónusta þar sem lyf eru gefin í innrennsli. Göngudeild gigtar leggur ríka áherslu á áframhaldandi stafræna þróun í göngudeildarþjónustu. Mikil fjölbreytni er í starfi og góð samvinna starfsstétta. Á deildinni starfa tæplega 20 einstaklingar og ríkir þar mjög góður starfsandi. Markvisst er unnið að umbótastarfi og framþróun. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li><span style="color:black;">Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu teymisins</span></li><li><span style="color:black;">Umsjón, eftirfylgd og frágangur sjúkraskráa, læknabréfa og hjúkrunarbréfa</span></li><li><span style="color:black;">Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og starfsmenn</span></li><li><span style="color:black;">Ýmis verkefni fyrir yfirlækni, deildarstjóra og aðra meðlimi teymisins</span></li><li><span style="color:black;">Aðstoð við skipulagningu funda, fræðslu, kennslu og vísindastarfa</span></li><li><span style="color:black;">Aðstoð við miðlun upplýsinga til skjólstæðinga</span></li><li><span style="color:black;">Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu, skjalastjórnun og gagnavinnslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli</span></li><li><span style="color:black;">Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:black;">Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li><li><span style="color:black;">Löggilding í læknaritun og eða heilbrigðisgagnafræði er æskileg</span></li></ul>Landspítali08373GigtlækningarFossvogi108 ReykjavíkKatrín Þórarinsdóttirkatrinth@landspitali.is825-3811<p><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofumaður, skrifstofustörf, móttaka</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38203Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38208Skrifstofustjóri á skrifstofu sérnáms lækna11.06.202421.06.2024<p style="margin-left:0px;"><span style="color:windowtext!important;">Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra/mannauðsráðgjafa á skrifstofu sérnáms lækna á Landspítala. Leitað er eftir öflugum einstaklingi til að annast fjölbreytt starf í samvinnu við starfsfólk á skrifstofu sérnáms. Starfið er 100% dagvinna og ráðið er í það frá 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</span>&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:windowtext!important;">Starfsumhverfið er fjölbreytt, fer að mestu fram í opnu rými á starfsstöð spítalans í Skaftahlíð 24 og eftir atvikum á öðrum starfsstöðvum spítalans. Rík áhersla er lögð á sjálfstæði og frumkvæði í starfi og mikla samskiptafærni. Skrifstofa sérnáms heyrir undir framkvæmdastjóra lækninga.&nbsp; Á Landspítala starfa um 180 læknar í sérnámi í 16 sérgreinum.</span></p><ul><li><span style="color:windowtext!important;">Verkefnastýring fastra verkefna á vegum skrifstofu sérnáms</span>&nbsp;</li><li><span style="color:rgb(35,31,32);">Umsýsla mannauðsmála í samvinnu við mannauðsstjóra&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(35,31,32);">Námskeiðahald og viðburðastjórnun&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:windowtext!important;">Yfirsýn yfir starfsemi sérnámslækna&nbsp;</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Samskipti við kennslustjóra, yfirlækna og námslækna</span>&nbsp;</li><li><span style="color:rgb(35,31,32);">Stuðningur við starfsemi, s.s. stjórnun og skipulagning í samráði við yfirlækni sérnáms&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(35,31,32);">Skrifstofuhald svo sem gagnavinnsla, umsýsla funda, fundagerða og opinberra erinda&nbsp;</span></li><li><span style="color:windowtext!important;">Ritari Framhaldsmenntunarráðs lækninga skv. reglugerð 856/2023</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Önnur verkefni eftir atvikum á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra lækninga</span>&nbsp;</li></ul><ul><li>Viðeigandi&nbsp;menntun á háskólastigi æskileg</li><li>Menntun og/eða reynsla í mannauðsmálum æskileg</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Hæfni til að miðla upplýsingum til ólíkra hópa</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Hæfileiki&nbsp;til&nbsp;að&nbsp;tileinka sér&nbsp;nýjungar</li><li>Jákvætt og hvetjandi viðmót&nbsp;</li><li>Góð tölvufærni og þekking á helstu tölvuforritum</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta, bæði talað og ritað mál</li><li>Góð enskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar Thorarensengunnarth@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.<br><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustjóri, skrifstofustörf, ritari, mannauðsráðgjafi, mannauðsfulltrúi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38208Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38224Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut12.06.202408.07.2024<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf með góðu samstarfsfólki og gott tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga til að þróa með sér faglega þekkingu í meðferð hágæslu- og gjörgæslusjúklinga. Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun, undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Á deildinni er einnig öflugt fræðslustarf og halda gjörgæsluhjúkrunarfræðingar og sérfræðingar í gjörgæsluhjúkrun utan um skipulag, leiðsögn og fræðslu. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi. Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.</p><p>Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildar. Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Störfin eru laus frá 1. september n.k. eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Gjörgæsla heyrir undir skurðlækninga-, &nbsp;skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu. Á deildinni starfa tæplega 90 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum og á öðrum deildum spítalans.</p><p>Deildin þjónar einstaklingum, bæði börnum og fullorðnum, sem þarfnast gjörgæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum. Þar er veitt almenn gjörgæslumeðferð ásamt mjög sérhæfðri meðferð t.d. eftir hjartastopp og opnar hjartaaðgerðir, meðferð með hjarta- og lungnavél og fleira. Deildin er opin allan sólarhringinn alla daga ársins. Vinnutímaskipulag er vaktavinna og unnið er á þrískiptum vöktum.</p><p>Gjörgæsludeildarnar á Hringbraut og í Fossvogi horfa í auknu mæli til samvinnu og stendur til að sameina deildarnar tvær við flutning í nýjan meðferðakjarna. Samvinna sem þessi getur falið í sér að hjúkrunarfræðingar á Hringbraut aðstoði gjörgæsluna í Fossvogi þegar þannig stendur á og öfugt.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum sem eru sjálfstæðir í starfi, með ríka þjónustulund og góða samskiptahæfni.&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virk þátttaka í þróun hjúkrunar og uppbyggingu deildarinnar</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sérnám í gjörgæsluhjúkrun er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Framúrskarandi samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði, faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Gjörgæsla HHringbraut101 ReykjavíkÁrni Már Haraldssonarnimh@landspitali.is543-7220/ 825-9577Sigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span><br><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38224Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38225Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti11.06.202421.06.2024<p>Leitum&nbsp;eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;Í boði er spennandi og krefjandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar.</p><p>Aðstoðardeildarstjórinn starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Öldrunarlækningadeild L3 er 16 rúma.&nbsp;Skjólstæðingarnir þar&nbsp;hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Lögð er áhersla á jákvætt framlag sérhvers einstaklings og góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra.&nbsp;Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. júlí 2024 eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Borghildi, deildarstjóra.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri&nbsp;vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Fv/Túngötu101 ReykjavíkBorghildur Árnadóttirborgharn@landspitali.isBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38225Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38226Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?12.06.202424.06.2024<p>Sjúkraþjálfun Landspítala í Fossvogi óskar eftir sjúkraþjálfurum. Um er að ræða tvær tímabundnar stöður í dagvinnu, annars vegar til 12 mánaða og hins vegar til 10 mánaða frá 01.08.2024.</p><p>Ef þú vilt vinna með skemmtilegu fólki, öðlast breiða þekkingu innan fagsins, og verða hluti af öflugri liðsheild þá erum við að leita að þér. Mikil áhersla er lögð á færnimiðaða nálgun í þverfaglegri teymisvinnu og skilvirkar umbætur.</p><p>Sjúkraþjálfun í Fossvogi sinnir bráðadeildum og göngudeildum. Möguleiki er að sinna gæsluvöktum á kvöldin og um helgar.</p><p>Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Boðið verður upp á sérhæfða, markvissa þjálfun í störfin hjá sjúkraþjálfurum innan hverrar sérgreinar.&nbsp;</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð</li><li>Skráning í sjúkraskrárkerfi</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Breið þekking og reynsla innan sjúkraþjálfunar</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is5439306Þóra Björg Sigurþórsdóttirthorabs@landspitali.is5439136<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38226Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38231Klínískur fagaðili óskast til starfa á Rjóðri13.06.202425.06.2024<p>Klínískur fagaðili óskast til starfa á&nbsp;Rjóðri, þroskaþjálfi eða sjúkraliði. Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds fagfólks á fjölskylduvænum vinnustað með frábæru samstarfsfólki.</p><p>Rjóður er deild innan Landspítala&nbsp;þar er veitt sérhæfð hjúkrun og endurhæfing fyrir börn að 18 ára aldri sem eiga við alvarleg langvinn veikindi og fatlanir að stríða. Rjóður er bæði sólarhringsdeild og dagdeild&nbsp;og þar starfa um 30 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Deildin lokar yfir jól og áramót, páska og í 4 vikur yfir sumartímann. Gott tækifæri er til að þróa með sér faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.&nbsp;Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Umönnun og þjálfun langveikra barna sem koma í hvíldarinnlagnir og endurhæfingu</li><li>Samstarf við Barnaspítala Hringsins</li><li>Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við vakstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi</li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi&nbsp;</li><li>Góð hæfni í mannlegum samskiptum&nbsp;&nbsp;</li><li>Reynsla í umönnun barna er æskileg&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>Landspítali08373RjóðurKópavogsbraut 5-7200 KópavogurMaren ÓskarsdóttirDeildarstjórimareno@landspitali.is543-9260<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, þroskaþjálfi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38231Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna30-100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38235Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild14.06.202408.07.2024<p>Laus eru til umsóknar störf hjúkrunafræðinga á hjartadeild Landspítala. Við viljum ráða framsækna og metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga með brennandi áhuga á hjúkrun hjartasjúklinga. Unnið er í vaktavinnu og ráðið í störfin frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Hjartadeild er 34 rúma legudeild sem tilheyrir Hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu og&nbsp;er staðsett á 4. hæð á Landspítala á Hringbraut. Á deildinni sem er eina sérhæfða hjartadeildin á landinu starfar öflugur og áhugasamur hópur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Góður starfsandi er ríkjandi sem og mikill faglegur metnaður og tækifæri til að vaxa í starfi.&nbsp;Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða einstaklingshæfða aðlögun.</span></p><p><span style="color:#3B3838;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Vera virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjartahjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptahæfni og áhugi á að starfa í teymi</li><li>Hæfni til að vinna vel undir álagi</li></ul>Landspítali08373HjartadeildHringbraut101 ReykjavíkBylgja Kærnestedforstöðuhjúkrunarfræðingurbylgjak@landspitali.is825 5106Olga Birgitta Bjarnadóttiraðstoðardeildarstjóriolgabb@landspitali.is825 5833<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38235Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38236Sjúkraliði á hjartadeild14.06.202408.07.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Hjartadeild 14E/G</span> á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða sjúkraliða/sjúkraliðanema í starfsnámi með ríka þjónustulund. Um er að ræða 60-100% starf í vaktavinnu. &nbsp;Starfið er laust frá 1. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p style="margin-left:0cm;">Hjartadeild er 34 rúma legudeild sem tilheyrir Hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu og&nbsp;<span style="color:black;">er staðsett á 4. hæð á Landspítala á Hringbraut. </span><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni sem er eina sérhæfða hjartadeildin á landinu starfar öflugur og áhugasamur hópur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Góður starfsandi er ríkjandi sem og mikill faglegur metnaður og tækifæri til að vaxa í starfi.&nbsp;Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða einstaklingshæfða aðlögun.</span></p><p><span style="color:#3B3838;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skrá í framvindu og framfylgja grunnþörfum sjúklinga svo sem mati á byltum, húðskoðun, hreyfingu og næringarmati&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stundvísi&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373HjartadeildHringbraut101 ReykjavíkBylgja Kærnestedforstöðuhjúkrunarfræðingurbylgjak@landspitali.is825 5106Olga Birgitta Bjarnadóttiraðstoðardeildarstjóriolgabb@landspitali.is825 5833<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi eins og við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38236Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38246Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild14.06.202408.07.2024<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á hjúkrun brjóstholssjúklinga og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun. Unnið er á þrískiptum vöktum, starfshlutfall er samkomulag, allt að 100% og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C01%7Cthorgunj%40landspitali.is%7C9e8d65ce252049375c2708db980f3824%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638270963344280637%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C3000%7C%7C%7C&amp;sdata=dgE6pl6jqnm0BUt0iilgFiajVLAUYAKiz9heLaYl%2FXs%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:#3E3E3E;">.</span></p><ul><li>Bera ábyrgð, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku og/ eða enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38246Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38251Almennur læknir - Hefur þú áhuga á bæklunarskurðlækningum?12.06.202424.06.2024<p><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir almennum lækni sem hefur áhuga á að auka þekkingu sína á bæklunarskurðlækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september eða eftir samkomulagi, til 6 mánaða með möguleika á framlengingu.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfið veitir góða þekkingu á meðferð stoðkerfisvandamála- og áverka. Reynsla sem nýtist vel þeim sem stefna á starf í heimilislækningum, bráðalækningum eða áframhaldandi sérnám í bæklunarskurðlækningum.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Á bæklunarskurðdeild starfar öflugur hópur sérfræðilækna og sérnámslækna í þverfaglegu teymi.&nbsp;Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun með kynningu á verklagi og verkferlum.</span></p><ul><li>Þjálfun í bæklunarskurðlækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu-, legu- og skurðdeild</li><li>Dagvaktir sem ráðgefandi fyrir bráðamóttöku og aðrar deildir Landspítala undir handleiðslu sérfræðinga</li><li>Kvöld- og helgarvaktir í teymi sérnámslækna og sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í kennslu kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum eftir því sem við á</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Aðstoðar- og deildarlæknar SKUHringbraut101 ReykjavíkEyþór Örn JónssonKennslustjóri í bæklunarskurðlækningumeythorj@landspitali.is824-1822Elías Þór GuðbrandssonYfirlæknireliasthg@landspitali.is824-6001<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir, læknir með lækningaleyfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38251Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38258Hjúkrunardeildarstjóri HERU18.06.202408.07.2024<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga til að leiða og efla starfsemi HERU sérhæfðar líknarheimaþjónustu Landspítala í Kópavogi og byggja upp sterka liðsheild. Starfið er unnið í nánu samstarfi við forstöðuhjúkrunarfræðing krabbameinsþjónustu, framkvæmdastjóra og annað starfsfólk.&nbsp;</p><p>HERA veitir sjúklingum með erfið einkenni vegna langt genginna ólæknandi sjúkdóma sérhæfða þjónustu sem miðar að því að gera þeim kleift að vera sem lengst heima, sem og þeim sem óska þess að deyja heima. Þjónustan er veitt í heimahúsum á öllu höfuðborgarsvæðinu, með þjónustu allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Vaktir eru frá kl 8-21 og bakvakt að nóttu. Þar starfa um 20 hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við aðra fagaðila sem sinna sjúklingum þeirra. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi.&nbsp; HERA er hluti af hjarta- augn- og krabbameinsþjónustu&nbsp;Landspítala. Deildin er staðsett að Kópavogsgerði 4 í Kópavogi.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburðahæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni deildarinnar.</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi sem hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur hjarta- augn og krabbameinsþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi&nbsp;</li><li>Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er skilyrði&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur&nbsp;</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Hæfni til að leiða teymi&nbsp;</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHalldóra HálfdánardóttirForstöðuhjúkrunarfræðingurhallhalf@landspitali.is698 1347Anna Dagný SmithMannauðsstjóriannads@landspitali.is825 3675<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:black;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:black;">Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38258Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38266Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut17.06.202422.07.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á vöknun við Hringbraut.<br>Vöknun er frábær vinnustaður þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi.</p><p>Hjúkrunarnemum sem lokið hafa 3ja námsári er velkomið að sækja um, einnig er í boði lægra starfshlutfall, og ávallt með reyndan hjúkrunarfræðing sér við hlið.&nbsp;</p><p>Sveigjanleiki í vinnutíma í boði, þar sem hægt að velja að vinna eingöngu á dagvinnutíma á virkum dögum, vera í næturvaktaprósentu eða vinna vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar.&nbsp;<br>Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma, en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar.</p><p>Á vöknun starfa 17 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk annarra sérgreina. Vöknun er staðsett á 12A og 23A. Deild 12A þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deild 23A sinnir vöktun eftir keisara og kvensjúkdómaaðgerðir. Vöknun heyrir undir skurðlækninga, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta.&nbsp;<br>Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Að veita einstaklingshæfa hjúkrun samkvæmt markmiðum Landspítala</li><li>Að skipuleggja þjónustu deildarinnar með það að markmiði að þarfir og öryggi sjúklings sé í öndvegi</li><li>Að efla og endurmeta gæði hjúkrunar hverju sinni</li><li>Að viðhalda árangursríku upplýsingaflæði til að tryggja samfellda hjúkrun og góða samvinnu starfsfólks</li><li>Að efla ábyrgð og fræðilega þekkingu starfsfólks</li><li>Að stuðla að góðu og hvetjandi vinnuumhverfi</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirdeildarstjóribergthey@landspitali.is824-5226Arnheiður Skæringsdóttiraðstoðardeildarstjóriarnheids@landspitali.is824-8204<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38266Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2024.9.3030. september 24Sækja um
Sleep Laboratory Manager - Sleep MedicineSvefndeild2024.7.0101. júlí 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á skilunardeildSkilunardeild2024.6.1818. júní 24Sækja um
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?Laugarásinn meðferðargeðdeild2024.6.2525. júní 24Sækja um
Sjúkraliðar á bráðamóttöku Landspítala FossvogiBráðamóttaka2024.6.2828. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku Landspítala FossvogiBráðamóttaka2024.6.2828. júní 24Sækja um
Aðstoðarfólk á bráðamóttöku Landspítala FossvogiBráðamóttaka2024.6.2828. júní 24Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024Landspítali2025.1.0202. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2024.6.2121. júní 24Sækja um
Sjúkraliði á vöknun HringbrautVöknun H2024.6.1818. júní 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á dagdeild skurðlækninga FossvogiSkrifstofa skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu2024.6.1818. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeildLaugarásinn meðferðargeðdeild2024.6.2424. júní 24Sækja um
Sjúkraþjálfari á Landspítala við HringbrautSjúkraþjálfun2024.6.1818. júní 24Sækja um
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2024.6.2828. júní 24Sækja um
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdómaGöngudeild geðrofssjúkdóma2024.7.1010. júlí 24Sækja um
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofuSvefndeild2024.7.0101. júlí 24Sækja um
Skrifstofustarf - starfsmannafélag LandspítalaMannauðsdeild2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Skrifstofustjóri á göngudeild gigtarGigtlækningar2024.6.2121. júní 24Sækja um
Skrifstofustjóri á skrifstofu sérnáms læknaSkrifstofa sérnáms2024.6.2121. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla HringbrautGjörgæsla H2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 LandakotiÖldrunarlækningadeild F2024.6.2121. júní 24Sækja um
Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?Sjúkraþjálfun2024.6.2424. júní 24Sækja um
Klínískur fagaðili óskast til starfa á RjóðriRjóður2024.6.2525. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeildHjartadeild2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Sjúkraliði á hjartadeildHjartadeild2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á bæklunarskurðlækningum?Aðstoðar- og deildarlæknar SKU2024.6.2424. júní 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri HERUSkrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu2024.7.0808. júlí 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við HringbrautVöknun H2024.7.2222. júlí 24Sækja um